ÍBÚASAMTÖK MIÐBORGAR REYKJAVÍKUR

News

Fréttir
Um samtökin
Lög
Starfið
Fundargerðir
Greinar


Íbúasamtökin á Facebook


Vatnsberi

Myndin er af vatnsbera að sækja vatn í Ingólfsbrunn í Aðalstræti um aldamótin 1900.
Takið eftir opna skólpræsinu við hlið brunnsins. Húsið lengst til vinstri er Fjalakötturinn
sem rifinn var á níunda áratugnum, hægra megin við hann er húsið sem vék fyrir
Morgunblaðshúsinu og síðan kemur Duusverslun (Höfuðborgarstofa). Fyrir enda götunnar er
Bryggjuhúsið (Kaffi Reykjavík).

Hér má finna fleiri gamlar myndir úr miðborginni

Tilbaka

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur - Þjónustumiðstöðinni Skúlagötu 21 - 101 Reykjavík - midbaerinn@midbaerinn.is